Nefndir og ráð

Framkvæmdastjórn Samiðnar

09.05.2004
Eftirtaldir voru kjörnir í framkvæmdastjórn Samiðnar á þingi Sambandsins 7.-9. maí 2004:

Finnbjörn A. Hermannsson, Trésmiðafélagi Reykjavíkur
Vignir Eyþórsson, Félagi járniðnaðarmanna
Hilmar Harðarson, Félagi iðn- og tæknigreina
Sigfús Eysteinsson, Iðnsveinafélagi Suðurnesja


Miðstjórn Samiðnar

09.05.2004
Eftirtaldir voru kjörnir í miðstjórn Samiðnar á þingi Sambandsins 7.-9. maí 2004:

Guðmundur Ómar Guðmundsson, Félagi byggingarmanna Eyjafirði
Hilmar Harðarson, Félag iðn- og tæknigreina
Hákon Hákonarson, Félagi málmiðnaðarmanna Akureyri
Hjálmþór Bjarnason, Afl, iðnaðarmanna deild
Hermann Guðmundsson, Sveinafélagi málmiðnaðarm. Akranesi
Sigfús Eysteinsson, Iðnsveinafélagi Suðurnesja
Sigurjón Einarsson, Trésmiðafélagi Reykjavíkur
Súsanna B. Vilhjálmsdóttir, Félagi hársnyrtisveina
Pétur Sigurjónsson, Sveinafél. járniðnaðarm. Vestmannaeyjum

Sambandsstjórn Samiðnar

09.05.2004
Eftirtaldir voru kjörnir í sambandsstjórn Samiðnar á þingi Sambandsins 7.-9. maí 2004:

Örn Friðriksson, Félagi járniðnaðarmanna
Pétur V. Maack Pétursson, Félagi járniðnaðarmanna
Gunnar S. Gunnarsson, Félagi járniðnaðarmanna
Ármann Ægir Magnússon, Félag iðn- og tæknigreina
Guðmundur B. Friðfinnsson, Fél. byggingarm. Eyjafirði
Sveinn Ingason, Félag iðn- og tæknigreina
Gunnar Björn Gunnbjörnsson, Félagi iðn- og tæknigreina
Tryggvi F. Arnarson, Félagi iðn- og tæknigreina
Guðmundur Ingi Guðmundsson, Trésmiðafélagi Reykjavíkur
Hafþór H. Einarsson, Trésmiðafélagi Reykjavíkur
Páll Reynisson, Félagi málmiðnaðarmanna Akureyri
Jón Halldórsson, Iðnsveinafélagi Suðurnesja
Gunnlaugur Hauksson, Iðnsveinafélagi Suðurnesja
Þorsteinn Kristmundsson, Félag iðn- og tæknigreina
Vilhjálmur Gunnarsson, Félagi málmiðnaðarm. Akranesi