Golfmót Samiðnar 5. júní

Golfmót Samiðnar verður haldið mánudaginn 5.júní (Annar í hvítasunnu) á Leirunni í Keflavík.  Ræst verður út á milli kl. 9 og 11.  Athugið að mæta tímanlega.  Mótið er jafnframt innanfélagsmót aðildarfélaga Samiðnar og er það opið öllum félagsmönnum Samiðnar og fjölskyldum þeirra.  Skráning rástíma er í síma 5356000 eða í netfangið palmi@dev.samidn.is.