Samiðn styrkir Hjálparstarf kirkjunnar um þessi jól í stað þess að senda jólakort. Þetta er í þriðja sinn sem Samiðn veitir félagasamtökum fjárstuðning í stað þess að senda jólakort en um síðustu jól hlutu SPES-samtökin sem starfa í Tógó fjárstuðning og þar áður Íslandsdeild Amnesty International.
Sjá heimasíðu Hjálparstarfs kirkjunnar