Samninganefnd Alþýðusambands Íslands hefur ákveðið að segja ekki upp gildandi kjarasamningi við Samtök atvinnulífsins og taka því umsamdar launahækkanir gildi þann 1.febrúar n.k.
Samninganefnd Alþýðusambands Íslands hefur ákveðið að segja ekki upp gildandi kjarasamningi við Samtök atvinnulífsins og taka því umsamdar launahækkanir gildi þann 1.febrúar n.k.