Skrifað undir kjarasamning við pípulagningameistara

Nýr kjarasamningur var undirritaður í gær við Félag pípulagningameistara.  Samningurinn byggir á rammasamkomulagi  aðila vinnumarkaðarins frá í október á síðsta ári og bókun um jöfnun lífeyrisréttinda frá árinu 2011.  Á næstu dögum verður farið í viðræður og samningagerð við önnur félög og sambönd launagreiðenda.

Sjá samninginn.