Golfmóti iðnfélaganna aflýst

Vegna tæknilegra mistaka við skráningu hjá Golfklúbbi Akureyrar (GA) er golfmóti iðnfélaganna, sem halda átti í haust, aflýst.