Evrópska vinnuverndarvikan með áherslu á byggingariðnaðinn

Evrópska vinnuverndarvikan stendur yfir frá 18.-22. október n.k. að tilstuðlan evrópsku vinnuverndarstofnunarinnar.  Markmiðið er að vekja athygli á aðbúnaðarmálum og gera vinnustaðina heilsusamlegri og öruggari.  Að þessu sinni er áherslan lögð á byggingariðnaðinn þar sem áherslan er á fækkun fallslysa en þau teljast vera 40% af vinnuslysum í greininni.

Sjá nánar heimasíðu Vinnueftirlits ríkisins