Samiðnarblaðið komið út

Annað tölublað Samiðnarblaðsins er nú komið út og hefur verið sent félagsmönnum aðildarfélaganna.  Meðal efnis að þessu sinni er athyglisvert viðtal við trésmið sem lýsir ástandinu við Kárahnjúka, umfjöllun um verkföll og skattalækkanir.