Trésmiðja GKS hlaut viðurkenningu Trésmiðafélags Reykjavíkur fyrir góðan aðbúnað á vinnustað á síðasta ári. Er þetta í tuttugasta sinn sem félagið afhentir fyrirtæki í byggingariðnaði viðurkenningu fyrir að hlúa vel að öryggis- og aðbúnaðarmálum starfsfólks.
sjá nánar á heimasíðu TR