Golfmót sumarsins

Hið árlega golfmót Samiðnar var haldið sunnudaginn 12.júní s.l. á golfvellinum við Hellu.  Mótið var jafnframt innanfélgsmót aðildarfélaga Samiðnar og félagsmanna þeirra ásamt fjölskyldum.  Útilíf styrkti mótið.

ÚRSLIT

Unglingaflokkur með forgjöf.

1. Ragnar Már Garðarsson 71

2. Gísli Arnarsson 73

3. Andri Óskarsson 73

 

Félag járniðnaðarmanna

Án forgjafar

1. Örn Gíslason 76

2. Halldór Lúðviksson 84

3. Egill Sigurbjörnsson 91

 

Með forgjöf

1. Gunnar Jónsson  68

2. Guðni Guðnason 74

3. Sigurður P. Sigurðsson 75

 

FIT

Án forgjafar

1. Hjörtur Leví Pétursson 68

2. Óskar Pálsson 75

3. Jón Svavarsson 77

 

Með forgjöf

1. Þráinn Sigurðsson 65

2. Hjörtur Harðarson 69

3. Þór Þorsteinsson 73

 

Iðnfélag Suðurnesja

Með forgjöf

1. Brynjar Lúðvíksson 67

2. Arnór Guðjónsson 74

 

Félag hársnyrtisveina

Með forgjöf

1. Guðmundur Vigfússon 97

 

TR

Án forgjafar

1. Óskar Jóhannesson 82

2. Ragnheiður Sigurðardóttir 84

3. Sigurjón Einarsson 88

 

Með forgjöf

1. Margrét Jónsdóttir 75

2. Sigurjón Þórmundsson 76

3. Gunnar Gunnarsson 77

 

Samiðnaðarmótið

Án forgjafar

1. Hjörtur Leví Pétursson 68

2. Óskar Pálsson 75

3. Örn Gíslason 76

 

Með forgjöf

1. Þráinn Sigurðsson 65

2. Brynjar Lúðvíksson 67

3. Gunnar Jónsson 68

 

Bikarinn

1. FIT 220

2. Félag járniðnaðarmanna 251

3. TR 260

 

Lægsta skor mótssins með forgjöf var

Þráinn Sigurðsson 65

Næst holu á 2. braut var
Halldór Lúðvíksson 3,45m

 

Næst holu á 8. braut var
Sigurjón Þórmundsson 3,19m