Samningur þessi tekur til almennra starfa iðnaðarmanna og garðyrkjumanna sem eru fullgidlir félagar í aðildarfélögum Samiðnar og starfa hjá Strætó bs.
Sá texti í þessum kjarasamningi sem er afmarkaður með ramma er ekki samningstexti, heldur settur til skýringar.