Fylgiskj. 2 Skilgreiningar á launaflokkum

Fylgiskjal nr. 2 með samningi Samiðnar og Bílgreinasambandsins frá 18. maí 2004 vegna skilgreiningar á launaflokkum

 Skilgreiningar á launaflokkum.

1.      Flokkur

2.      Flokkur

3.      Flokkur

4.      Flokkur

5.      Flokkur

6.      Flokkur

Aðstoðarverkstjóri II.   * Starfar á litlu verkstæði.

7.      Flokkur

Sérmenntaður sveinn (2. þrep).  Sveinn sem lokið hefur öðru þrepi í sérnámi og á þann hátt  sérhæft sig í búnaði í einu eða fleiri kerfum bílsins.

Verkstjóri II.  * Starfar á litlu verkstæði.

8.      Flokkur

Sérmenntaður sveinn (3. þrep).  Sveinn sem lokið hefur þriðja þrepi í sérnámi og á þann hátt  útskrifast sem sérfræðingur.

Tegundasérfræðingur/ ráðgjafi

Tæknilegur þjónusturáðgjafi með sérþekkingu á búnaði/hluta bílsins og getur ráðlagt viðskiptavinum hvers vegna og hvernig þjónustu bíllinn þarf og útskýrt í  erfiðum málum, reikning fyrir viðskiptavini, hvað var að, orsök og afleiðingu.

Aðstoðarverkstjóri I.  Starfar á stóru verkstæði.

9.      Flokkur

Verkstjóri I. Starfar á stóru verkstæði.

* Lítið verkstæði eða verkstæðiseining telst vera með 2 til 9 starfsmenn.