Félagsgjöld

10.1      Greiðsla félagsgjalda

10.1.1.           Vinnuveitendur taka að sér að greiða félagsgjöld félaga og aukafélaga viðkomandi stéttarfélags eða hluta af þeim af ógreiddum en kræfum vinnulaunum.