Samkomulagum framkvæmd gr. 1.8. á Þjórsár- og Tungnaársvæði

1.  Fjarlægðir skv. gr. 1.8. miðast við viðkomandi starfsmannabúðir.

2.  Gagnvart fjarlægðum í Rangárvallasýslu skal miða við Hvolsvöll, enda hefur það ekki áhrif á útreikning ferðatíma, þótt farið sé niður Skeið í undantekningartilfellum.

3.  Endastöðvar ferða eru Hvolsvöllur og Reykjavík.

4.  Fjórði og fimmti áfangi Kvíslaveitu reiknast í 241 km fjarlægð frá Reykjavík og 181 km fjarlægð frá Hvolsvelli.

Reykjavík, 8. júlí 1984.