Verkfæragjald blikksmiða Þann 1.júlí s.l. hækkaði verkfæragjald blikksmiða í kr. 71,02 í samræmi við hækkun byggingavísitölu.