Sambandsstjórnarfundur Samiðnar

Sambandsstjórn Samiðnar kemur saman til fundar föstudaginn 18. nóvember n.k.   Umfjöllunarefnið er m.a. staða kjarasamninganna og hugmyndir starfsháttanefndar Samiðnar.  Fundurinn verður haldinn á Grand hóteli í Reykjavík og hefst kl. 9.