Sambandsstjórnarfundur Samiðnar – Dagskrá

Sambandsstjórn Samiðnar kemur saman til fundar föstudaginn 18. nóvember n.k.   Umfjöllunarefnið er m.a. staða kjarasamninganna og hugmyndir starfsháttanefndar Samiðnar.  Fundurinn verður haldinn á Grand hóteli í Reykjavík og hefst kl. 9.

Dagskrá:

KL. 9.00 Fundarsetning  /  Finnbjörn A. Hermannsson, formaður Samiðnar

KL. 9.30 Ársreikningur vegna 2004 / Sigurjón Einarsson, gjaldkeri

Umræður  og afgreiðsla

Kl.  10:00  Skýrsla starfsháttarnefndar / Finnbjörn A. Hermannsson, formaður Samiðnar

Umræður og afgreiðsla

Kl. 12.00-13:00  Hádegismatur

KL. 13 Niðurstöður endurskoðunarnefndar  ASÍ og SA

Umræður og afgreiðsla

KL. 15:00  Önnur mál

Umræður og afgreiðsla

Fundarslit eigi síðar en kl. 16.00