2B eða hvað þær nú heita þessar starfsmannaleigur

Mikill fjöldi starfsmannaleiga starfar hér nú en enginn hefur heildaryfirsýn yfir fjölda þeirra eða hvað margir starfsmenn eru á þeirra vegum. Fyrir liggur að starfskjör þessara starfsmanna eru mjög misjöfn, allt frá því að vera í samræmi við íslenskan vinnumarkað til þess að vera verulega undir lágmarkskjörum.

Sjá umfjöllun í Samiðnarblaðinu