Launaskrið í nóvember

Verulegt launaskrið virðist nú vera á almennum vinnumarkaði enda atvinnuleysi hverfandi lítið og skortur á mannafla í ýmis störf. Hagstofan birti í morgun launavísitölu nóvembermánaðar, og hækkaði hún um 0,6% milli mánaða. Laun hafa þá að jafnaði hækkað um 7,3% undanfarna 12 mánuði og kaupmáttur launa miðað við vísitölu neysluverðs um 3%.

Sjá nánar Morgunkorn Íslandsbanka