Útlit er fyrir að aukning kaupmáttar launa verði um 1% á þessu ári í stað 3% á síðasta ári. Aukin verðbólga sem leiðir til þrýstings á verðlag vegur á móti launahækkunum. Minni kaupmætti og mikilli verðbólgu er spáð 2007.
Sjá nánar Morgunkorn Íslandsbanka