Spá verulegri hækkun launavísitölu

Greiningardeildir bankanna eru nú í óðaönn að rýna í hagtölur og spá fyrir um launa- og kaupmáttarþróun þessa árs.  Í Morgunkorni Íslandsbanka má sjá spá um 6,5% hækkun launavísitölu á árinu og er þar lagt mat á afleiðingar eingreiðslunnar og launahækkana hópa innan sveitarfélaganna.

Sjá Morgunkorn Íslandsbanka