Ríkiskaup breyta útboðsskilmálum vegna Grímseyjarferju

Ríkiskaup hafa breytt útboðsskilmálum vegna breytinga á Grímseyjarferju til samræmis við óskir Félags járniðnaðarmanna sem sendi alþingismönnum bréf vegna málsins 19. janúar s.l. en félagið taldi margt í útboðsskilmálunum hamla því að íslensk fyrirtæki gætu sinnt verkinu.

Sjá nánar