Afl og Félag járniðnaðarmanna álykta um opnun vinnumarkaðarins 1.maí

Afl – Starfsgreinafélag Austurlands og Félag járniðnaðarmanna hafa sent frá sér ályktanir vegna opnunar vinnumarkaðarins þann 1.maí n.k.

Sjá heimasíður Afls og Félags járniðnaðarmanna