Sumarlokun

Skrifstofa Samiðnar verður lokuð í sumar frá 24. júlí til 7.ágúst.  Ef erindið er brýnt og þolir enga bið má hringja í síma 861 1449.