Yfirlýsing Landsvirkjun lýsir hér með yfir því að samræmis verði gætt við afhendingu vinnufata á öllum vinnustöðum fyrirtækisins og að séð verði til þess að vinnuföt starfsmanna verði endurnýjuð innan eðlilegra marka.