Enn mikil spenna á vinnumarkaði Samkvæmt launavísitölu Hagstofunnar hafa laun hækkað um 11% s.l. tólf mánuði og ef tillit er tekið til verðbólgu á sama tíma hefur kaupmáttur launa aukist um 3,7%. Sjá nánar umfjöllun greiningardeilda KB banka og Glitnis.