Fimmtudaginn 7. desember efnir Græni krossinn til sinnar fyrstu ráðstefnu um öryggis- og heilbrigrigðismál á vinnustöðum og í samfélaginu. Leitast verður við að svara spurningum um hvort og hvernig við getum aukið árangur okkar í heilbrigðis- og öryggismálum þannig að starfsfólk skili sér ávallt heilt heim. Ráðstefnan verður haldin á Hótel Nordica og hefst kl. 9.