Ef miðað er við s.l. 12 mánuði hækkaði kaupmáttur launa um 2,8%. Launavísitala Hagstofunnar hækkaði frá desember til janúar um 3,5% sem er nokkuð umfram samningsbundnar launahækkanir um síðustu áramót. Að mati Greiningardeildar Glitnis skýrist munurinn að einhverju leiti af launaskriði.
Sjá nánar Greiningardeild Glitnis.