Bókun um innleiðingu hæfnismats og hæfnislauna

  

Um Innleiðingu hæfnislauna samkvæmt hæfnismati
Samningsaðilar eru sammála um að innleiða hæfnismat og hæfnislaun með hliðstæðum hætti og gert var hjá Starfsmannafélagi Reykjavíkurborgar og Eflingu – stéttarfélagi vorið 2006 þó þannig að kerfið taki gildi frá og með 1. janúar 2007 en vísað til samstarfsnefndar að fjalla um hverni staðið verði að framkvæmd vegna tímabilsins 1.1.2006-31.12.2006.