Á aðalfundi Sveinafélags járniðnaðarmanna í Vestmannaeyjum sem haldinn var laugardaginn 16.júní s.l., var samþykkt einróma að sameinast Félagi iðn- og tæknigreina og er það annað félagið sem sameinast FIT á þessu ári.
Á aðalfundi Sveinafélags járniðnaðarmanna í Vestmannaeyjum sem haldinn var laugardaginn 16.júní s.l., var samþykkt einróma að sameinast Félagi iðn- og tæknigreina og er það annað félagið sem sameinast FIT á þessu ári.