Áherslur kynntar vegna endurnýjunar á kjarasamningum

Fulltrúar Samiðnar gengu á fund Samtaka atvinnulífsins í morgun og kynntu áherslur Samiðnar vegna endurnýjunar á kjarasamningnum sem rennur út um áramót.

Fyrirhugaðir eru fundir með fulltrúum Meistarafélags húsasmiða, Bílgreinasambandsins og Sambands garðyrkjubænda á næstu dögum þar sem áherslur Samiðnar vegna komandi kjarasamningsviðræðna verða kynntar.

Sjá áherslur SA     Sjá áherslur MH