Vegna nýgerðra kjarasamninga á almennum markaði hefur nú verið sett upp reiknivél á vefnum sem hjálpar félagsmönnum að átta sig á því hvort s.k. launaþróunartrygging leiðir til hækkunar launa.
Athygli er vakin á því að launaþróunartryggingin gildir einungis um þá sem ekki eru á lágmarkstöxtum en nýju taxtana má sjá hér.