Fyrsta tölublað ársins af Samiðnarblaðinu er nú komið út og hefur verið sent félagsmönnum. Meðal efnis að þessu sinni er umfjöllun um ástand og horfur í efnahags- og atvinnumálum iðnaðarmanna auk forvitnilegs viðtals við fulltrúa SPES-samtakanna sem starfa að velferðarmálum í Tógó í Afríku.