Staða lífeyrissjóðanna

Vegna þeirra efnahagsörðugleika sem á hafa dunið er fyrirsjáanlegt að lífeyrissjóðir landsmanna munu rýrna og margir spyrja sig hvað verði um þau iðgjöld sem þessa dagana er verið að innheimta til lífeyrissjóðanna og hver sé staða þeirra almennt.  ASÍ hefur gefið út upplýsingarit þar sem fjallað er um stöðu lífeyrissjóðskerfisins í því ljósi.
 
Sækja bækling.