Sameiningarviðræður FIT og múrara

Viðræður Félags iðn- og tæknigreina og Múrarafélags Reykjavíkur um sameiningu félaganna hafa staðið yfir í nokkurn tíma og hafa félögin nú afráðið að leggja tillögu um sameiningu í dóm félagsmanna.  Stefnt er að því að niðurstöður liggi fyrir innan mánaðar.

Sjá heimasíðu FIT.