Múrarar samþykkja sameiningu við FIT

Múrarafélag Reykjavíkur samþykkti í póstatkvæðagreiðslu sameiningu við Félag iðn- og tæknigreina, 72% félagsmanna greiddu atkvæði í kosningunni og samþykktu 71% sameininguna en 2/3 hluta atkvæða þarf til að niðurstaðan teljist bindandi.  Félagsfundir hafa verið auglýstir hjá FIT þar sem fyrir liggur tillaga um sameiningu við Múrarafélagið.

Sjá heimasíðu FIT.