Nýtt stéttarfélag – Fagfélagið

Trésmiðafélag Reykjavíkur og Félag byggingamanna í Eyjafirði hafa sameinast undir merkjum Fagfélagsins.  Formlegur stofnfundur hins nýja félags var haldinn í gær en sameiningin var samþykkt á aðalfundum félaganna í apríl s.l.  Formaður hins nýja félags er Finnbjörn A. Hermannsson.

Sjá vef Fagfélagsins