ASÍ og SA samþykkja frestun á endurskoðun kjarasamninga

ASÍ og SA hafa náð samkomulagi um frestun á endurskoðun kjarasamninga fram til loka júní.  Frestunin tekur einungis til endurskoðunar á launalið kjarasamninga og taka því önnur ákvæði hans, s.s. lenging orlofs, gildi líkt og kveðið er á um í samningunum.   Samkomulagið felur einnig í sér hækkun lágmarkslauna í kr. 157 þúsund þann 1.mars. 

Samkomulag ASÍ og SA um frestun kjarasamninga má sjá hér.

Áherslur ASÍ og SA í tengslun við frestun endurskoðunar kjarasamninga má sjá hér.

Niðurstöðu forsendunefndarinnar má sjá hér.

Greinargerð samninganefndar ASÍ vegna frestunar á endurskoðun kjarasamninga má lesa hér.