Þingsályktunartillögur um Evrópusambandsaðild til umsagnar

Miðstjórn Samiðnar hefur verið kölluð saman til fundar n.k. þriðjudag 9.júní þar sem á dagskrá verður beiðni Utanríkismálanefndar Alþingis um umsögn Samiðnar um þingsályktunartillögur er varða aðild Íslands að Evrópusambandinu.