Með nýgerðu samkomulagi ASÍ og SA verður núverandi kjarasamningur framlengdur til loka nóvember á næsta ári. Samkomulagið tryggir hækkun launaxta 1.júlí og aftur 1.nóvember auk launaþróunartryggingar sem tryggir öllum minnst 3,5% launahækkun á tímabilinu 1.janúar 2009 til 1.nóvember 2009.
Kjarasamninginn ásamt samkomulaginu um breytingar má sækja hér.