Samiðn hefur undirritað samkomulag um endurskoðun kjarasamninga við Bílgreinasambandið, Meistarasamband byggingamanna og Samband garðyrkjubænda. Samkomulagið er á sömu nótum og samkomulag ASÍ og SA frá 25.júní s.l.
Samiðn hefur undirritað samkomulag um endurskoðun kjarasamninga við Bílgreinasambandið, Meistarasamband byggingamanna og Samband garðyrkjubænda. Samkomulagið er á sömu nótum og samkomulag ASÍ og SA frá 25.júní s.l.