Völundarverk auglýsir eftir þátttakendum

Völundarverk Reykjavík mun standa fyrir verkefni um viðhald og viðgerðir á gömlum húsum í borginni þann 22.febrúar n.k.  Umsóknum þarf að skila til Iðunnar fræðsluseturs í síðasta lagi 1.febrúar.

Sjá nánar á vef Fagfélagsins.