Íslandsmót iðn- og verkgreina verður haldið í fimmta sinn 18. og 19.mars n.k. í Smáralindinni en keppninni er ætlað að vekja athygli á iðn- og verkgreinum og kynna sérstaklega fyrir ungu fólki tækifærin sem felast í námi og starfi á þessu sviði. Keppin í ár verður sú stærsta hingað til en keppt verður í 15 greinum.
Sjá nánar á www.skillsiceland.is