Þing Samiðnar 14. og 15.maí

Sjötta þing Samiðnar verður haldið á Grand hóteli við Sigtún dagana 14. og 15.maí n.k.  Auk hefðbundinna þingstarfa verður fjallað um atvinnumálin á samdráttartímum og hlutverk aðila vinnumarkaðarins og ríkis og sveitarfélaga í endurreisn atvinnulifsins.  Einnig verður fjallað um ESB og hvort aðild auðveldi endurreisnina. 
Skipulagsmál ASÍ verða einnig til umfjöllunar og samstarf og/eða sameining einstakra stéttarfélaga iðnaðarmanna og/eða landssambanda iðnaðarmanna.

Sjá dagskrá.