Golfmótið 2010 – úrslit

Hið árlega golfmót Samiðnar var haldið á golfvellinum við Hellu laugardaginn 29.maí s.l.  Mótið var jafnframt innanfélagsmót aðildarfélaga Samiðnar og mættu um 60 félagsmenn og fjölskyldur þeirra til leiks.

Að þessu sinni var fyrirkomulagi mótsins breytt í þá veru að nú var punktamót í stað höggleiks sem fór þannig að Félag iðn- og tæknigreina (FIT) vann Samiðnarbikarinn í sveitakeppni og Ingólfur Guðjónsson frá Fagfélaginu var hlutskarpastur einstaklinga og vann Samiðnarstyttuna.

Samiðn – Samiðnarbikarinn

Án forgjafar

Félag

Punktar

 

1.

Hjörtur Leví Pétursson    

FIT

35

 

2.

Sigurjón Á. Ólafsson

FIT

25

 

3.

Hafþór Einarsson

Fagf.

24

 

Með forgjöf

 

1.

Ingólfur Guðjónsson

Fagf.

37

 

2.

Ólafur Einarsson

FIT

36

 

3.

Þór Sigurðsson

Fagf.

36

 

 

Fagfélagið

Án forgjafar

Punktar

 

1.

Hafþór Einarsson

24

 

2.

Ásgeir Ólafsson

24

 

3.

Garðar Ólafsson

20

 

Með forgjöf

 

1.

Ingólfur Guðjónsson

37

 

2.

Þór Sigurðsson

36

 

3.

Jóhann S. Jóhannsson

33

 

 

Félag iðn- og tæknigreina

Án forgjafar

 

1.

Hjörtur Leví Pétursson

35

 

2.

Sigurjón Ólafsson

25

 

3.

Brynjar Lúðvíksson

24

 

Með forgjöf

 

1.

Ólafur Einarsson

36

 

2.