Hið árlega golfmót Samiðnar var haldið á golfvellinum við Hellu laugardaginn 29.maí s.l. Mótið var jafnframt innanfélagsmót aðildarfélaga Samiðnar og mættu um 60 félagsmenn og fjölskyldur þeirra til leiks.
Að þessu sinni var fyrirkomulagi mótsins breytt í þá veru að nú var punktamót í stað höggleiks sem fór þannig að Félag iðn- og tæknigreina (FIT) vann Samiðnarbikarinn í sveitakeppni og Ingólfur Guðjónsson frá Fagfélaginu var hlutskarpastur einstaklinga og vann Samiðnarstyttuna.
Samiðn – Samiðnarbikarinn | ||||
Án forgjafar | Félag | Punktar | | |
1. | Hjörtur Leví Pétursson | FIT | 35 | |
2. | Sigurjón Á. Ólafsson | FIT | 25 | |
3. | Hafþór Einarsson | Fagf. | 24 | |
Með forgjöf | | |||
1. | Ingólfur Guðjónsson | Fagf. | 37 | |
2. | Ólafur Einarsson | FIT | 36 | |
3. | Þór Sigurðsson | Fagf. | 36 | |
| ||||
Fagfélagið | ||||
Án forgjafar | Punktar | | ||
1. | Hafþór Einarsson | 24 | | |
2. | Ásgeir Ólafsson | 24 | | |
3. | Garðar Ólafsson | 20 | | |
Með forgjöf | | |||
1. | Ingólfur Guðjónsson | 37 | | |
2. | Þór Sigurðsson | 36 | | |
3. | Jóhann S. Jóhannsson | 33 | | |
| ||||
Félag iðn- og tæknigreina | ||||
Án forgjafar | | |||
1. | Hjörtur Leví Pétursson | 35 | | |
2. | Sigurjón Ólafsson | 25 | | |
3. | Brynjar Lúðvíksson | 24 | | |
Með forgjöf | | |||
1. | Ólafur Einarsson | 36 | | |
2. |