Ársfundur ASÍ

Á ársfundi ASÍ sem stóð yfir dagan 14. og 15.október s.l. voru samþykktar ályktanir í átta málaflokkum auk tillagna um breytingar á lögum ASÍ er lúta að skipulagsmálum.  Samiðn átti 22 fulltrúa á ársfundinum en sú nýbreytni var í skipulagi fundarins að unnið var í málstofum með þjóðfundarformi sem mótuðu tillögur að stefnu og ályktunum ársfundarins.

Sjá nánar vef ASÍ.

arsfundur2010