Vinnuverndarvikan – Örugg viðhaldsvinna

Í tengslum við Evrópsku vinnuverndarvikuna sem nú stendur yfir mun Vinnueftirlitið standa fyrr ráðstefnu og sýningu á Grand Hóteli við Sigtún þriðjudaginn 26.október kl. 13-16:30 og mun Samiðn ásamt Rafiðnaðarsambandinu hafa kynningarbás á sýningunni þar sem Vinnustaðaskírteinin verða kynnt.

Sjá nánar.


Sýningarbás Samiðnar og Rafiðnaðarsambandsins á ráðstefnu Evrópsku vinnuverndarvikunnar.