Fyrsti fundur samninganefndar Samiðnar verður haldinn fimmtudaginn 11.nóvember þar sem m.a. verður farið yfir niðurstöður kjaramálaráðstefnu Samiðnar sem haldin var 15.október s.l. til undirbúnings endurnýjunar kjarasamninga.
Fyrsti fundur samninganefndar Samiðnar verður haldinn fimmtudaginn 11.nóvember þar sem m.a. verður farið yfir niðurstöður kjaramálaráðstefnu Samiðnar sem haldin var 15.október s.l. til undirbúnings endurnýjunar kjarasamninga.