Golfmót Samiðnar fór fram á Golfvellinum í Öndverðarnesi á Uppstigningardag 2.júní. Aldrei fleiri hafa verið skráðir til leiks eða yfir 80 félagsmenn aðildarfélaga Samiðnar og gestir þeirra en mótið var punktamót með og án forgjafar.
Golfmót Samiðnar fór fram á Golfvellinum í Öndverðarnesi á Uppstigningardag 2.júní. Aldrei fleiri hafa verið skráðir til leiks eða yfir 80 félagsmenn aðildarfélaga Samiðnar og gestir þeirra en mótið var punktamót með og án forgjafar.