Launakjör í Noregi

Meðaltals mánaðarlaun trésmiða í Noregi eru 30.300 NKR (606.000 IKR m.v. gengi 31.1.2011) og pípulagningamanna 33.700 NKR (674.000 IKR m.v. gengi 31.1.2011) og hafa hækkað um rúm 2% frá síðasta ári.  Lágmarkslaun í byggingageiranum fyrir faglærða er 154,50 NKR á tímann (3.090 IKR m.v. gengi 31.1.2011).  Þetta er samkvæmt upplýsingum Hagstofunnar í Noregi og má lesa á vef Fellesforbundet en þar er að finna ítarlegri upplýsingar um launakjör við mannvirkjagerð í Noregi.

Sjá nánar.

norge